News
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Diogo Jota, leikmaður Liverpool og landsliðs þjóðar sinnar, lést í morgun í bílslysi í Zamora ...
Arnar Pétursson kom fyrstur í mark á Íslandsmótinu í 10 km hlaupi í gær en var dæmdur úr leik. Arnar fór út af brautinni þegar aðeins þrír kílómetrar voru eftir af hlaupinu en hann hljóp ...
Veiðigjald á nær allar fisktegundir mun hækka, þrátt fyrir að ætlun ríkisstjórnarinnar hafi verið að hækkunin næði aðeins til ...
Að minnsta kosti fjórir létust og tuga er saknað eftir að ferja sökk undan ströndum indónesísku eyjunnar Balí.
„Þegar við bökum margaritu-pítsu erum við ekki bara að gera máltíð, við erum að endurskapa sneið af sögunni. Þessi pítsa, sem ...
Það verður hægviðri á landinu í dag. Eitthvað ætti að sjást til sólar en spáð er skúrum á víð og dreif. Hitinn verður á ...
Lögreglan þurfti að hafa afskipti af manni sem gekk berserksgang í Hafnarfirði í gærkvöld eða í nótt en hann hafði meðal ...
Karpið um frumvarp atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda heldur áfram á Alþingi inn í sumarið og er hitinn í húsinu ...
„Umfram allt þarf fleira fólk í bæinn til búsetu. Ef slíkt gerist styrkist atvinnulífið enn frekar; hægt er að opna verslanir ...
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
„Það er mikill heiður fyrir mig, sem er algjörlega ný á markaði og lítill fiskur í stórri tjörn, að vera valin inn í þessi ...
„Það er aldrei gaman að tapa leik, hvað þá svona mikilvægum leik,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results