News

„Dag­vör­ur má nálg­ast hér; mjólk, brauð, ávexti, græn­meti, sæl­gæti og fleira slíkt. Ég hef ágæt kjör hjá birgj­um og held verði á vör­um eins lágu og mögu­legt er.“ ...
Þórir Erlingsson elskar að grilla í öll mál, sérstaklega eftir að hafa byggt sér grillhús á pallinum sem nýtist allan ársins hring. Hann gefur lesendum Morgunblaðsins uppskriftir að grillréttum sem er ...
Búseti býður til leigu íbúð við smábátahöfnina í Vogabyggð Á fjórðu hæð í nýbyggingu l Kostnaður við lántöku vegna búseturéttar, að fjárhæð 26 milljónir, kemur þar til viðbótar ...
Byggingarverktakafyrirtækið Verkland í Hafnarfirði hefur hlotið sitt fyrsta Svansleyfi fyrir fjölbýlishús við Áshamar 42–48 í Hamranesi þar í bæ. Þetta er, segir í tilkynningu, mikilvægur áfangi fyrir ...
Of­urálag var í inn­lögn­um á Land­spít­al­ann all­an síðari hluta síðasta árs og var staðan á bráðamót­tök­unni þannig í fyrra að 65 sjúk­ling­ar lágu þar inni að meðaltali, en sjúkra­rúm­in voru ...
Strandveiðiflotinn hefur landað tæpum 8,5 þúsund tonnum af þorski Búist er við heildarafla upp á 15 til 17 þúsund tonn Heildarverðmæti þorskaflans talið geta orðið 7,5 til 8,5 milljarðar í vertíðarlok ...
Veiðigjald á nær all­ar fisk­teg­und­ir mun hækka, þrátt fyr­ir að ætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafi verið að hækk­un­in næði aðeins til fimm teg­unda og þrátt fyr­ir að í frum­varpi Hönnu Katrín­ar ...
Há­lendis­veg­ir á veg­um Vega­gerðar­inn­ar virðast koma bet­ur und­an vetri en síðustu ár. Búið er að opna meiri­hluta veg­anna, sem er nokkru fyrr en hef­ur verið und­an­far­in ár. Ef litið er á ...
Nýsamþykkt markmið leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Haag um að bandalagsríkin auki útgjöld sín til varnarmála upp í 5% fyrir árið 2035 þykir krefjandi fyrir þau flest, enda varð það úr sem mál ...
Helgi Áss Grét­ars­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins og full­trúi í skóla- og frí­stundaráði, seg­ir það leitt að upp­lýs­ingaflæði borg­ar­inn­ar varðandi lok­un starfs­stöðvar ...
Fyrir liggja nú um 70 samningar við Þórkötlu fasteignafélag þar sem fólk, áður eigendur íbúða í Grindavík, hefur samkvæmt viðauka í samningi um hollustu við húsin sín gömlu heimild til að gista þar. Á ...
Myndlistarsýningin Úr fullkomnu samhengi verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, fimmtudaginn 3. júlí, kl. 16 en þar sýnir kanadíska kvikmynda- og vídeólistafólkið Julie Tremble, Philippe-Aube ...