Lagt er til að gildistími þegar útgefinna rekstrarleyfa til heimagistingar verði fimm ár í senn.
Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, er ómyrkur í máli um stöðu Framsóknarflokksins í grein í Morgunblaðinu. Hann segir ekkert markvert hafa komið frá formanninum eftir ...
Gengið hefur verið frá samkomulagi um að útgáfufélag Heimildarinnar kaupi Mannlíf. Samruninn var tilkynntur til Samkeppniseftirlitsins. Nýtt útlit blasir við notendum.
Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt að 700 til 900 tré verði felld í Öskjuhlíð í öðrum áfanga trjáfellingar í þágu flugöryggis. Fella þarf trén til þess að halda austur/vestur-flugbrautinni á ...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var skráður sem David Gunnlaugsson á ARC-ráðstefnunni í London.
Bræðurnir sem ráku félagið Zuism og fengu 85 milljónir greiddar í sóknargjöld úr ríkissjóði voru dæmdir til samanlagt þriggja og hálfs árs fangelsisvistar. Hæstiréttur staðfesti dóm Landsréttar yfir ...
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur valið landsliðshóp fyrir leiki Íslands og Kosóvó. Þetta er fyrsti landsliðshópur Arnars en hann tók við liðinu á dögunum. Markvörðurinn ...
Óhultir farþegar við Quetta lestarstöðina í nótt.
Dómur verður kveðinn upp í Hæstarétti klukkan tvö.
Óskar Hallgrímsson ljósmyndari býr í Kyiv, höfuðborg Úkraínu.
Jens Frederik Nielsen, formaður Demokraatit, til vinstri, fagnar niðurstöðum kosninganna í gær.